JÓSTEINN SKÓSMIĐUR
Lag og texti:
Kristján Viđar Haraldsson og Sveinbjörn Grétarsson
Elsku pabbi, elsku pabbi
ekki vera reiđur mér
Ég get bara alls ekki
alls ekki veriđ hjá ţér

Ţú segir ekki segja
ekki segja neinum frá
Ertu ţá ađ gera eitthvađ
eitthvađ sem ađ ekki má

Heggur sá sem síst skyldi
sem hefur barnsins traust
Sekur sá sem yfir hylmdi
hvađ um ţig sem sárin hlaust

Elsku pabbi, elsku pabbi
ţví veldur ţú mér kvöl og ţján
Ég get alls ekki
afboriđ ţessa smán

Ţeir segja ađ tíminn lćkni
og breiđi yfir öll mín sár
Til ađ lina sálarmartröđ
duga ekki ţúsund ár

Heggur sá sem síst skyldi
sem hefur barnsins traust
Sekur sá sem yfir hylmdi
hvađ um ţig sem sárin hlaust

Hvađ um kćrleika og ást
í ţessu sambandi
Já hvađ um kćrleika og ást
[Prenta textann]