Á þessari síðu finnur þú upplýsingar um hljómsveitina Greifana.
VERSLUNARMANNAHELGIN 2025
Verlunarmannahelgin 2025.
Við verðum á Skyrgerðinni í Hveragerði 1. ágúst
og í Hjarta Hafnafjarðar 2. ágúst.
Við viljum líka benda á
FACBOOK síðu Greifanna.
Þar er birtast allar fréttir og viðburðir sem tengjast hljómsveitinni og best að hafa samband við okkur þar.
GREIFARNIR Á FACEBOOK